Ýmsir listar hjá Foreign Policy

FP var að birta lista um hin ýmsu málefni.  Þ.á.m. er Globalization index ársins 2007, um margt áhugaverður.  Bara leiðinlegt að Íslands er hvergi getið...við erum svo smá.  ÞAð væri þó áhugavert að vita hvar við myndum lenda í svona samanburði, ekki síst í ljósi þess að áhnattvæðingarstikunni virðist skipta miklu máli að vera smáþjóð.

http://www.foreignpolicy.com/story/cms.php?story_id=3995&page=0

Af öðrum þörfum listum má nefna lista um verstu flugvelli í heimi, þar af einn í Evrópu, CDG í París...

http://www.foreignpolicy.com/story/cms.php?story_id=4032

 

Og síðast en ekki síst, lista um eftirsóttustu einhleypu leiðtoga heims, svona fyrir þá sem sækjast eftir því að vera makinn á bakvið manneskjuna ...

http://www.foreignpolicy.com/story/cms.php?story_id=4043


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband