Hvađ er međ ţessar skjáauglýsingar í Háskólanum?

Klukkan er hálfníu.  Eđa rétt rúmlega ţađ.  Ég kem höktandi inn á taktlausu hálfvalhoppi og ćđi gegnum kennslustofuna í Neskirkju.  Ég er ađ leita ađ kaffi.  

Kaffistofan opnar auđvitađ ekki fyrr en eftir hálftíma - ţađ er jú ennţá nótt. Ţannig ađ ég neyđist til ađ bakka inn í kennslustofuna, kaffilaus í umrćđutíma.  Um miđja nótt. Og eftir örlitla stund verđ ég vör viđ sífellt suđ, ekki hávćrt en ţó ágengt, svona hljóđ sem ţú tekur ţví sem nćst ekki eftir, en sem sargar á taugarnar.  Skjávarpinn í stofunni er í gangi en ţegar ég lít upp sé ég ekki virđulegt innsigli HÍ, heldur gervilegt gleiđgosabrosiđ á skogellunni.  Og ţađ rifjast upp fyrir mér ađ ég sá hana í gćr líka, í tíma á Ađalbyggingu.  Síđar um daginn, ţegar ég er ađ hefja kennslufyrirlestur í Eirbergi, ţá birtist ljótmynnta gellan aftur. 

Ég velti fyrir mér: Hver bauđ henni í Háskólann?  Af hverju eru farnar ađ birtast auglýsingar í frímínútum Háskólans? Er háskólanám bíó? Verđur frímínútum fjölgađ og fariđ ađ selja popp? Verđa seldar auglýsingar á kennarana nćst? Á ţakiđ á Ađalbyggingu? Verđa kennslustofur eins og íţróttavellir, međ auglýsingaspjöldum allt í kring?

 

Eđa borgar sig kannski frekar ađ fikra sig neđar í skólakerfiđ, fá heimild grunnskóla til ađ auglýsa síma, sćlgćti, gosdrykki, skyndimat og tölvuleiki. Kannski getum viđ svo ađ lokum gert eins og var eitt sinn í Kólórado.  ţar "sponsorerađi" Kókakóla skóla gegn ţví ađ fá ađ setja upp sjálfsala alls stađar í skólanum.  Samningurinn gekk út á ađ ef drukkiđ vćri ákveđiđ magn gosdrykkja í skólanum á ársgrundvelli, ţá fengi skólinn ákveđna upphćđ. Ţegar samningurinn virtist í hćttu vegna of lítillar neyslu nemenda, ţá hvatti skólastjórinn kennara sína til ađ leyfa nemendum ađ drekka gosdrykki í tímum.

 

Ég segi ekki ađ viđ séum endilega á ţessari leiđ međ ljótum símauglýsingum milli tíma í HÍ.  En finnst öllum í lagi ađ auglýsendur komist ađ allstađar?  Kannski verđur fariđ ađ auglýsa í kirkjum?!

Úps - ţađ var jú í Neskirkju sem skogellan birtist mér fyrst - ţađ vígi er falliđ.  Ţessi messa var í bođi Ogskosímans. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband