Miðvikudagur, 12. desember 2007
Vatnsskortur í Sómalíu
Hér er tengill á áhugaverða myndasíðu um afleiðingar vatnsskorts í Sómalíu. Í texta sem fylgir myndunum er bent á að afleiðingar vatnsskortsins eru margvíslegar - ekki bara þær sem varða sjúkdóma og erfiðleika við dýraeldi, heldur t.d. á möguleika flóttamanna (þ.e. IDP, innan eigins lands) til þess að afla sér tekna. Konur afla sér einkum tekna með þvottum - og ef ekkert er vatnið fækkar enn möguleikum þeirra til sjálfsbjargar.
Sjá tengil:
http://www.opendemocracy.net/article/democracy_power/africa/somalia_women_water
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.