Inhaca

Eg er a Inhaca eyju rett utan vid Maputo.  Flaug thangad i pinulitilli flugvel.  Ferdin tok sjo minutur.  Saetid mitt var laust.  Eg akalladi allar godar vaettir allan timann.

 Eg er ad skoda natturugripasafn Inhaca.  her er rekin rannsoknarstod um sjavarliffraedi.  Strakurinn sem er ad syna mer bendir a gripina, vardveitt i formalini og segir adeins fra theim.  Eg spyr hann hvort hann se liffraedistudent.  Nei, segir hann og svipurinn verdur dreymandi.  mer finnst thetta bara svo gaman.

 

Vid erum ad keyra tilbaka a fina hotelid mitt hinum megin a eyjunni.  Jomo, bilstjorinn minn gaetir thess ad eg goni mer ekki til obota.  Her er thettur grodur vid mjoan sandslodann, sem slaest inn i bilinn reglulega.  I loftinu liggur brunalykt, vida sjast pyttir thar sem verid er ad brenna rusli.  Geiturnar tritla kringum ruslabingina og narta. 

Vid keyrum inn i thorpid.  A torginu sitja konurnar vid hrorleg bord og selja tomata.  Thetta eru konurnar sem verda eftir ad passa bornin i thorpinu thegar adrar maedur sigla yfir til Maputo til ad selja fisk a markadnum.  Thetta eru opnir batar sem fara um 40 km leid og aftur tilbaka.  A hverjum degi nema laugardaga og sunnudaga.  5-6 tima sigling hvern dag.  Karlarnir sja um veidarnar.

 Solin skin a bornin, sem koma hlaupandi i skolabuningum, henda akof fra ser toskum og reyna ad stokkva upp a bilinn.  Jomo hlaer.  Thetta gera thau alltaf.  Svo velta thau af bilnum og ofan i sandinn.

 Eg spyr Jomo hvort thad se gott starf ad vera bilstjori.   Jaaaa, segir hann og dregur vid sig. 

 Er thad betur borgad en veidarnar?

Nei, segir Jomo.  Thad er verr borgad. 

 Og hvers vegna er hann tha i thessari vinnu?  ju, hann er ad reyna ad klara gagnfraedaskola.  Langar ad utskrifast.  Hann er thritugur.


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vonandi eru moskķtóflugurnar oršnar leišar į žér :) Fęršu aš tśristast eitthvaš žarna ? Skoša flamigóa og apa?

Inga Hrund (IP-tala skrįš) 18.5.2007 kl. 14:32

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband